Hulduheimar - tannlæknaheimsókn

Mánudaginn 29. janúar kom Petra tannlæknir og Jenný aðstoðarkona hennar til okkar og fræddu börnin um tannhirðu. Börnin fengu síðan tannbursta að gjöf frá Petru.