Hulduheimar - Tannverndarvika 2019

Í tilefni tannverndarviku þá komu þær Petra tannlæknir og Jenný til okkar og fræddu börnin um tannhirðu. Hvernig á að tannbursta tennurnar og síðan saga var lesin fyrir þau. Börnin fengu síðan tannbursta og tannkrem í gjöf.