Hulduheimar - Þorrablót 2018

Á Bóndadaginn var þorrablót hjá okkur í leikskólanum og komu þá feður og afar í þorramat til okkar. Við þökkum kærlega fyrir okkur og eru við mjög ánægð með samveruna sem við áttum saman :)