Hulduheimar - Þorramatur 2019

Á bóndadeginum var pöbbum og öfum boðið í þorramat í leikskólanum. Börnin voru dugleg að borða og nokkur smökkuðu hákarl. Einhverjum fannst hákarlinn góður en önnur voru ekki eins hrifin ;) Mætingin var mjög góð og þökkum við fyrir þessa ánægjulegu stund.