Hulduheimar - vöfflukaffi 2018

Í tilefni Konudags sem verður sunnudaginn 18. feb. þá buðum við mömmum og ömmum að koma til okkar í vöfflukaffi. Við þökkum kærlega fyrir komuna og erum við öll mjög ánægð með samveruna sem við áttum saman. Eigið góða helgi :)