Kartöflur teknar upp

Á föstudaginn tókum við upp kartöflur í matjurtargarðinum okkar. Uppskeran var sæmileg en kartöflurnar voru frekar litlar. Í vikunni fáum við að smakka á kartöflunum með hádegismatnum.