Hulduheimar -Lambaferð

Við fórum í lambaferð í maí og skoðuðum lömbin hjá Kaisu og Garðari. Ferðin gekk mjög vel og þegar við vorum búin að skoða dýrin þá fengum við okkur ávexti.