Leikið í móanum

Farið var í gönguferð í móann og leikið frjálst, bak við Kléberg. Þar fundu börnin bobbing og moldarhaug sem þau léku sér dágóða stund saman. Þarna reyndi á kjark, styrk, þor og þol.