Leikhópurinn Vinir kom til okkar í dag og sýndi okkur verkið Strákurinn sem týndi jólunum. Þetta var mjög skemmtileg sýning sem náði vel til allra.