Lummubakstur

Við fengum lánaða aðstöðu í skólanum til að baka lummur í síðustu viku sem voru gerðar úr afgangs hafragraut. Krakkarnir fengu svo að borða þær lummur sem þau gerðu í kaffitímanum sama dag.