Petra tannlæknir í heimsókn

Petra las úr bókinni: Tannburstunarbókin mín. Síðan fengu þau að skoða bókina, prufa krókódílinn og að tannbursta bangsann hennar. Að lokum fengu allir krakkarnir tannbursta að gjöf frá henni.