Goðheimar - Petra tannlæknir í heimsókn

Í tilefni af tannverndarviku kom Petra tannlæknir og Jenný aðstoðakona hennar í heimsókn til okkar. Þær fræddu börnin um tannhirðu og allir fengu svo tannbursta að gjöf.