Samstarf milli Tröllaheima og Hulduheima

Við erum byrjuð að hittast milli deilda á föstudögum eftir söngstund. Við erum í frjálsum leik og skiptumst á að vera inn á Tröllaheimum og Hulduheimum. Árgangur 2013 er þá saman og árgangur 2014 saman. Þetta hefur reynst vel og hafa allir gaman af.