Sumar skipulag

Nú eru sumar skipulag komið í gang og var farið í fyrstu ferðina í morgun. Mikil spenna var meðal nemenda og skemmtu sér allir vel. Hægt er að sjá hvert er farið hverju sinni á blaði sem hangir uppi inni í fataklefanum.