Sungið í Ráðhúsinu

Af tilefni vinarbæjarmóti Norræna Félagssins sungu krakkarnir í Ráðhúsinu fyrir fólkið þar. Það gekk mjög vel  og fengu þau klapp fyrir :)