Sungið við opnun ljósmyndasýnigar

Goðheimar, Tröllaheimar og Hulduheimar fóru og sungu við opnun ljósmyndasýningar við Selvogsbraut í dag. Sungu þau þrjú lög sem  þau voru búin að æfa og var mjög gaman. Nokkuð margir komu að horfa á og þökkum við þeim kærlega fyrir.