Þessi vika með yngri hóp Tröllaheima

Síðasta þriðjudag fór yngri hópur að leika á Eyjahraunsróló. Á fimmtudeginum fóru þau að skoða myndlistarsýningu á Selvogsbraut og fóru svo á hoppudýnuna við Ráðhúsið á leiðinni heim. Skólahópur var í grendinni og komu þau líka á hoppudýnuna í lokin :)