Tíndum rusl í næsta nágrenni

Í síðustu viku var átak í bænum þar sem allir voru hvattir til að taka til í görðum sínum og nærumhverfi og auðvitað tókum við þátt í því. Við gengum upp göngustíginn frá leikskólanum og tíndum það rusl sem á vegi okkar var.