Tónlistarskólinn í heimsókn

Í dag kom Kristinn gítarkennari með þær Önnu Laufeyju og Huldu Vöku í heimsókn til okkar. Þau spiluð öll á gitar fyrir okkur og í lokin fengu allir að syngja með. Takk fyrir komuna :)