Tröllaheimar - 11.-15.júní 2018

í þessari viku fórum við öll saman í göngutúr með nesti á þriðjudeginum en fórum með eldri hópinn á Setbergsróló og yngri hópinn í skrúðgarðinn með bolta á fimmtudeginum. 

Þetta var skemmtileg vika og er alltaf gaman að fara út fyrir leikskólalóðina :)