Tröllaheimar - 5.júlí 2018

Mjög gaman var að fara út að útsýnisskífu og skoða fjallahringinn ásamt leika sér í steinunum. Börnin skoðuðu svo brunninn og var það mjög fróðlegt. Við buðum Goðheima krökkunum með okkur og verða þau hjá okkur fram að sumarfríi.