Tröllaheimar - æfingar á frjálsíþróttavelli 23.08.18

Við byrjuðum á að hita upp með því að hlaupa einn hring. Eftir það fórum við í fótbolta og var mjög gaman. Við hlupum upp tröppurnar í stúkunni og niður brekkuna við hliðina á henni nokkrum sinnum og teigðum svo á í lokin.