Tröllaheimar - Afmælisbörn maí mánaðar 2018

Mörg afmælisbörn eru hjá okkur í maí eða 5. Helga Laufey varð 5 ára 15.maí, Alan og Natan urðu 4 ára 20.maí, Ingibjörg varð 35 ára 24.maí og Helga Katrín varð 4 ára 27.maí. Við óskum þeim öllum innilega til hamingju með afmælin sín.