Tröllaheimar - Afmælisbörn október mánaðar 2017

Það voru tvö börn sem áttu afmæli hjá okkur á Tröllaheimum í október. Arnkell Ari varð 4 ára 1.okt og Amelia Julia varð 4 ára 14.okt. Óskum við þeim innilega til hamingju með afmælin sín.