Í gær nýttum við góða veðrið og fórum í berjamó fyrir neðan kirkjuna. Tíndum þar ber og þegar komið var nóg af þeim lékum við okkur á hólnum hjá frjálsíþróttavellinum.