Tröllaheimar - bolludagur 2018

Í dag er bolludagur og fengu börnin bollur í ávaxtastund. Börnin fengu að velja hvað var sett á bollurnar og vakti þetta mikla lukku.