Tröllaheimar - fuglalífið í Þorlákshörn 2018

Einn hópurinn fór í göngutúr í gær til að skoða fuglalífið í Þorlákshöfn. Við erum aðeins búin að vera að skoða myndir af fuglunum sem við gætum rekist á hér í þorpinu ásamt því að hlusta á hljóðin sem þeir gefa frá sér og skoða hverning eggin líta út. Við fórum svo í göngutúr til að athuga hvort við sæjum eða heyrðum í einhverjum fuglum og við sáum og heyrðum í 5 fuglategundum. Þetta var mjög skemmtilegt en veðrið hefði mátt vera betra.