Tröllaheimar - hænurnar heimsóttar 2018

Eins og undanfarin ár fengum við að heimsækja hænurnar hjá Þuru og Ármanni. Börnin fengu að klappa hænunum og gefa þeim að borða. Allir skemmtu sér vel eins og alltaf og þökkum við þeim hjónum kærlega fyrir að leyfa okkur að koma í heimsókn.