Tröllaheimar - Haustverkefni 2017

Við fórum í göngutúr út í skrúðgarð og tíndum laufblöð sem síðan voru pressuð og notuð til að föndra haustverkefni. Mikið var af laufum til að tína og voru haustlitirnir mjög fallegir.