Tröllaheimar - heimsókn á Goðheima

Við fórum með börnin sem eru fædd 2012 í heimsókn á Goðheima til að sjá aðstæður. Allir töluðu um að vera spentir að koma á Goðheima í haust.