Tröllaheimar - heimsókn frá TÁ

20.nóvember fengum við heimsókn frá Tónlistarskóla Árnessýslu. Guðmundur fiðlukennari kom ásamt nokkrum nemendum sínum,  Guðrúnu Olgu, Karólínu Diljá, Elísu Dagrúnu, Silviu Rós og Ronju Alexöndru sem léku allar á fiðlu. Anna Laufey kom með og spilaði á gítar í dúetti með Silviu Rós. Þökkum við þeim kærlega fyrir komuna.