Í dag fórum við út og fengum heitt kakó og piparkökur sem við vorum búin að mála á. Við sátum og spjölluðum saman meðan við fengum okkur ljúfengt kakó og piparkökur í kuldanum. Þetta var mjög notaleg stund sem við áttum saman.