Tröllaheimar - ísferð

Í gær fórum við í ísferð í búðina og keyptum ís. Við erum búin að safna flöskum og dósum í vetur og fórum við með það í dósaskúrinn og fengum pening fyrir. Fórum svo að kaupa ís fyrir peninginn í búðinni eftir að búið var að kjósa hvernig ís börnin vildu.