Tröllaheimar - janúar 2018

Börnin bjuggu til þrettánda hatta og voru með þá í söngstund 5.janúar. Við fengum líka heimsókn frá Hrafnhildi Hlín sem kom með tvo krabba sem hún fann í fjöru. Vakti þetta mikla lukku