Tröllaheimar - mála piparkökur

Þar sem jólin nálgast og allir eru orðnir spentir fyrir jólunum ákváðum við að brjóta upp daginn og mála piparkökur. Þetta þótti mjög skemmtilegt og gott á bragðið :)