Tröllaheimar og Hulduheimar

Í dag fóru börn fædd 2013 ásamt kennurum sínum út í skóla og sóttu þar nemendur 1.bekkjar ásamt kennurum þeirra. Við löbbuðum svo út að útsýnisskífu og áttum góða stund þar saman