Tröllaheimar og Hulduheimar fóru í heimsókn til 1.bekkjar

Okkur var boðið í heimsókn til 1.bekkjar í dag og var ákveðið að fara í hringekju. Börnin voru 40 talsins og gekk mjög vel.