Tröllaheimar: Öskudagurinn

Börn og starfsfólk mættu í búningum á öskudaginn. Mikið var um ofurhetjur, hunda, prinsessur og alls konar fígúrur. Við fórum svo á ball í salnum og skemmtu sér allir mjög vel.