Tröllaheimar - ruslatínsla

Við fórum í morgun í ruslatínslu um bæinn og náðum að tína helling af rusli. Eldri hópurinn endaði á skólalóðinni að leika sér.