Tröllaheimar - sumarskipulag og gönguferðir maí 2018

Við erum farin að vinna eftir sumarskipulagi og gerum við alltaf eitthvað skemmtilegt fyrir utan lóðina á þriðjudögum og fimmtudögum eins og fara á íþróttavöllinn, fara á róló, fara heilsustíginn eða eitthvað annað skemmtilegt.

Hér eru nokkrar myndir frá fyrstu dögunum í sumarskipulagi í maí.