Tröllaheimar - Þorrablót 2018

í dag, bóndadaginn, buðu nemendur leikskólans feðrum sínum og öfum á þorrablót. Gaman var að sjá hversu margir sáu sér fært að mæta og áttu notalega stund með börnum sínum.