Tröllaheimar - Þorrablót 2019

Í tilefni af bóndadeginum voru feðrum og öfum boðið í þorramat í hádeginu föstudaginn 25.janúar. Gaman var að sjá hvað margir gátu komið og skemmtu allir sér vel. Við þökkum fyrir komuna.