Tröllaheimar - útikennsla vikan 3-7 sept 2018

Nú er vetrastarfið komið á fullt og erum við byrjuð í hópastarfi. Við erum í hópastarfi 2x í viku og erum við með einn hóp í einu í útikennslu. Hér koma nokkrar myndir af fyrstu vikunni í útikennslu.