Tröllaheimar- yngri hópur á skólalóðinni

Í síðustu viku fóru krakkarnir í yngri hóp að leika á skólalóðinni. Skemmtu sér vel enda öðruvísi leiktæki heldur en er á leikskólalóðinni.