Fréttir

Hulduheimar - Setbergsróló og Eyjahraunsróló

Hulduheimar - Setbergsróló og Eyjahraunsróló

Glens og gaman á róló :)
Lesa fréttina Hulduheimar - Setbergsróló og Eyjahraunsróló
Álfaheimar - útivera síðustu vikuna

Álfaheimar - útivera síðustu vikuna

Við höfum verið dugleg að fara út fyrir Leikskólalóðina í góða veðrinu sem hefur verið undan farið. Fimmtudaginn 13.júní fórum við á frjálsíþróttasvæðið, þar hlupum við einn hring í kringum fótboltavöllinn og fórum svo á hólinn og renndu sumir sér niður á meðan aðrir tíndu blóm.Miðvikudaginn 19.júní…
Lesa fréttina Álfaheimar - útivera síðustu vikuna
Ásheimar - Afmælisdama í júní

Ásheimar - Afmælisdama í júní

Í júní er ein afmælisdama hjá okkur á Ásheimum. Íris Lilja varð 2 ára þann 12. júní, við óskum henni innilega til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Ásheimar - Afmælisdama í júní
Úti-jóga

Úti-jóga

Allir krakkarnir á Tröllaheimum fara í jóga um það bil einu sinni í viku. Jóga hefur mjög góð áhrif á líkamlega og andlega heilsu einstaklinga, gefur einstaklingum tækifæri til að tengjast líkama sínum og veitir hugarró. Þar sem veðrið hefur leikið við okkur síðustu daga og vikur höfum við fært jóg…
Lesa fréttina Úti-jóga
Ásheimar - Hænsnaferð ´19

Ásheimar - Hænsnaferð ´19

Í gær fórum við til Þuríðar og Ármanns að skoða hænurnar. Börnin fengu að gefa þeim korn og saltstangir. Þau voru ekki öll á því að gefa þeim saltstangirnar heldur rötuðu þær oft frekar upp í börnin ;) Síðan var þeim boðið að halda á hænunum en það voru ekki allir á því. Þetta var skemmtileg ferð og…
Lesa fréttina Ásheimar - Hænsnaferð ´19
Tröllaheimar - Fjöruferð 2019

Tröllaheimar - Fjöruferð 2019

Miðvikudaginn 12. júní fór skólahópurinn í fjöruferð. Við tókum með okkur nesti, skóflur, fötur og myndir af sandköstulum. Við fórum klukkan 10 og lékum okkur til klukkan 14. Við stoppuðum svo í skálanum á leiðinni heim og fengum okkur franskar. Þetta var mjög skemmtileg ferð og verður farið aftur a…
Lesa fréttina Tröllaheimar - Fjöruferð 2019
Álfaheimar - Hænsnaferð 2019

Álfaheimar - Hænsnaferð 2019

11.júní fóru börnin á Álfaheimum að skoða hænur og var það mikið fjör. Þau börn sem vildu fengu að halda á hænu og svo fengu þau að gefa hænunum smá að borða.
Lesa fréttina Álfaheimar - Hænsnaferð 2019
Álfaheimar - Ísferð og grill- og hjóladagur 2019

Álfaheimar - Ísferð og grill- og hjóladagur 2019

Í vetur höfum við á Álfaheimum verið dugleg að safna dósum í göngutúrunum sem við höfum farið í. Miðvikudaginn 5.júní fórum við svo í gönguferð út í búð þar sem við keyptum ís fyrir peninginn sem við fengum fyrir dósirnar. Ísinn var svo borðaður úti í móa við hliðiná búðinni í blíðskaparveðri. Fimm…
Lesa fréttina Álfaheimar - Ísferð og grill- og hjóladagur 2019
Hulduheimar Afmælisbörn í maí 2019

Hulduheimar Afmælisbörn í maí 2019

Það voru fjórir strákar sem áttu afmæli hjá okkur á Hulduheimum í maí. Þann 8. maí átti Kristofer Dagur afmæli og varð 5 ára. Daginn eftir varð Elías Leví 6 ára. Og þann 27. maí áttu þeir Hilmir Eldon og Bartek afmæli en þeir báðir urðu 5 ára. Við óskum þeim öllum til hamingju með afmælin :) 
Lesa fréttina Hulduheimar Afmælisbörn í maí 2019
Ásheimar - Heimalingar í heimsókn

Ásheimar - Heimalingar í heimsókn

Í dag kom Tommi með tvo heimalinga í heimsókn til okkar í lóðina. Börnin voru mikið glöð að fá þessa heimsókn. Sumir fengu að gefa þeim mjólk úr pela og svo hlupu börnin í hringi á eftir þeim um lóðina. Við þökkum Tomma kærlega fyrir þessa skemmtilegu heimsókn.
Lesa fréttina Ásheimar - Heimalingar í heimsókn