Fréttir Tröllaheimar

Tröllaheimar - Prikaleit

Tröllaheimar - Prikaleit

Prikaleit......mögulega nýyrði en skemmtilegt orð engu að síður sem lýsir því sem við vorum að gera í dag, 24. júní.  Allir krakkarnir á Tröllaheimum fóru nefnilega í Skrúðgarðinn í prikaleit þar sem þau völdu sér eitt prik til að taka með sér í leikskólann. Prikin ætla börnin svo að skreyta eins o…
Lesa fréttina Tröllaheimar - Prikaleit
Úti-jóga

Úti-jóga

Allir krakkarnir á Tröllaheimum fara í jóga um það bil einu sinni í viku. Jóga hefur mjög góð áhrif á líkamlega og andlega heilsu einstaklinga, gefur einstaklingum tækifæri til að tengjast líkama sínum og veitir hugarró. Þar sem veðrið hefur leikið við okkur síðustu daga og vikur höfum við fært jóg…
Lesa fréttina Úti-jóga
Tröllaheimar - Fjöruferð 2019

Tröllaheimar - Fjöruferð 2019

Miðvikudaginn 12. júní fór skólahópurinn í fjöruferð. Við tókum með okkur nesti, skóflur, fötur og myndir af sandköstulum. Við fórum klukkan 10 og lékum okkur til klukkan 14. Við stoppuðum svo í skálanum á leiðinni heim og fengum okkur franskar. Þetta var mjög skemmtileg ferð og verður farið aftur a…
Lesa fréttina Tröllaheimar - Fjöruferð 2019
Umferðaskólinn hittir elstu börn leikskólans

Umferðaskólinn hittir elstu börn leikskólans

Í gær komu tvær konur frá Samgöngustofu og hittu elstu börnin í leikskólanum (fædd 2013). Þær voru með umferðarfræðslu fyrir börnin þar sem farið var yfir helstu umferðarreglur og börnin fengu fræðslu um nauðsyn þess að nota viðeigandi öryggisbúnað í bílum og á reiðhjólum. Farið var til dæmis yfir n…
Lesa fréttina Umferðaskólinn hittir elstu börn leikskólans
Hulduheimar og Tröllaheimar uppskeruhátíð með 1.bekk

Hulduheimar og Tröllaheimar uppskeruhátíð með 1.bekk

1. bekkur kom í heimsókn til okkar í dag.
Lesa fréttina Hulduheimar og Tröllaheimar uppskeruhátíð með 1.bekk
Tröllaheimar - Lambaferð

Tröllaheimar - Lambaferð

Í síðustu viku fórum við út í hesthús og sáum litlu lömbin og hestana. Við heimsóttum lömb hjá Rannveigu, Kaisu og Tomma en hestan sáum við hjá Dagnýju. Við fengum að halda á og klappa lömbunum og var einum heimaling hleypt út til okkar og fengum við að gefa honum mjólk úr pela. Við tókum með okkur …
Lesa fréttina Tröllaheimar - Lambaferð
Útskrift leikskólans

Útskrift leikskólans

Útskrift 6 ára barna var í sal leikskólans sl. miðvikudag, 22. maí. Börnin sungu þrjú lög og síðan afhenti Dagný leikskólastjóri börnunum gjöf og útskriftarplagg. Síðan var boðið upp á kaffi, kökur og djús. 
Lesa fréttina Útskrift leikskólans
Skólahópur út að borða á Hendur í höfn

Skólahópur út að borða á Hendur í höfn

Skólahópurinn fór út að borða á Hendur í höfn ásamt kennurum í boði foreldrafélagsins. Fengum við hamborgara og djús að drekka og svo köku í eftirrétt. Við áttum notalega stund saman og er alltaf gaman að fara út að borða. 
Lesa fréttina Skólahópur út að borða á Hendur í höfn
Skólahópur í ratleik

Skólahópur í ratleik

Skólahópurinn fór út í ratleik í staðinn fyrir að fara í hvíld í dag. Börnunum var skipt í 6 líð sem síðan áttu að kasta teningum sem sögðu til númer hvað spjaldið var sem þau áttu að finna. Aftan á spjaldinu var svo mynd af einhverju dýri sem þau þurftu svo að muna og fara með þær upplýsingar til R…
Lesa fréttina Skólahópur í ratleik
Tröllaheimar - gróðursetning gulróta 2019

Tröllaheimar - gróðursetning gulróta 2019

Börnunum á Tröllaheimum var skipt upp í 4 hópa og fóru þau með Helenu Helgadóttur út í matjurtagarð og settu niður gulrótarfræ nú í apríl. Börnin sýndu þessu mikinn áhuga og nutu þau sín vel í svona litlum hópum. Þegar það fer að hlýna meira setjum við svo niður meira grænmeti sem síðan verður tekið…
Lesa fréttina Tröllaheimar - gróðursetning gulróta 2019