Fréttir

Tónlistarskólinn í heimsókn

Tónlistarskólinn í heimsókn

Í dag kom Kristinn gítarkennari með þær Önnu Laufeyju og Huldu Vöku í heimsókn til okkar. Þau spiluð öll á gitar fyrir okkur og í lokin fengu allir að syngja með. Takk fyrir komuna :)
Lesa fréttina Tónlistarskólinn í heimsókn
Lögreglan í heimsókn

Lögreglan í heimsókn

Í morgun komu tveir lögregluþjónar og voru að fylgjast með notkun öryggsbúnaðar í bílum á bílastæðinu hjá okkur og eftir að eftirlitinu lauk komu þeir og heilsuðu upp á börnin. Þeir fóru á allar deildir og spjölluðu við börnin sem voru að sjálfsögðu mjög hrifin af einkennisklæðnaði þeirra og aukabún…
Lesa fréttina Lögreglan í heimsókn
Eldriborgarar í heimsókn

Eldriborgarar í heimsókn

11.apríl síðasliðinn fengum við heimsókn
Lesa fréttina Eldriborgarar í heimsókn

Afmælisbörn í apríl

Maxim Leo og Jóel Kári
Lesa fréttina Afmælisbörn í apríl
Þórdís Ragna 2 ára

Þórdís Ragna 2 ára

Í dag er Þórdís Ragna 2 ára og óskum við henni innilega til hamingju með daginn.
Lesa fréttina Þórdís Ragna 2 ára
Uppskeruhátíð

Uppskeruhátíð

Síðasta mánudag var uppskeruhátíð milli Goðheima og 1 bekk grunnskólans
Lesa fréttina Uppskeruhátíð