Fréttir

Hulduheimar - yngri skoða hænur

Hulduheimar - yngri skoða hænur

Árgangur 2014 fóru í göngutúr, tíndu orma og gáfu hænum á Lýsubergi bæði ormana og saltstangir
Lesa fréttina Hulduheimar - yngri skoða hænur
Hulduheimar - gróðursetning 2019

Hulduheimar - gróðursetning 2019

Hulduheimar settu niður gulrætur
Lesa fréttina Hulduheimar - gróðursetning 2019
Skólahópur út að borða á Hendur í höfn

Skólahópur út að borða á Hendur í höfn

Skólahópurinn fór út að borða á Hendur í höfn ásamt kennurum í boði foreldrafélagsins. Fengum við hamborgara og djús að drekka og svo köku í eftirrétt. Við áttum notalega stund saman og er alltaf gaman að fara út að borða. 
Lesa fréttina Skólahópur út að borða á Hendur í höfn
Skólahópur í ratleik

Skólahópur í ratleik

Skólahópurinn fór út í ratleik í staðinn fyrir að fara í hvíld í dag. Börnunum var skipt í 6 líð sem síðan áttu að kasta teningum sem sögðu til númer hvað spjaldið var sem þau áttu að finna. Aftan á spjaldinu var svo mynd af einhverju dýri sem þau þurftu svo að muna og fara með þær upplýsingar til R…
Lesa fréttina Skólahópur í ratleik
Tröllaheimar - gróðursetning gulróta 2019

Tröllaheimar - gróðursetning gulróta 2019

Börnunum á Tröllaheimum var skipt upp í 4 hópa og fóru þau með Helenu Helgadóttur út í matjurtagarð og settu niður gulrótarfræ nú í apríl. Börnin sýndu þessu mikinn áhuga og nutu þau sín vel í svona litlum hópum. Þegar það fer að hlýna meira setjum við svo niður meira grænmeti sem síðan verður tekið…
Lesa fréttina Tröllaheimar - gróðursetning gulróta 2019
Tröllaheimar - afmælisbörn apríl 2019

Tröllaheimar - afmælisbörn apríl 2019

Jóel Kári átti afmæli 12. apríl og varð hann sex ára. Maxim Leo átti afmæli 20. apríl og varð hann einnig sex ára. Við óskum þeim innilega til hamingju með afmælin sín :)
Lesa fréttina Tröllaheimar - afmælisbörn apríl 2019
Hulduheimar - ruslatínsla

Hulduheimar - ruslatínsla

Börnin voru dugleg að tína rusl til að fegra bæinn okkar :)
Lesa fréttina Hulduheimar - ruslatínsla