Fréttir

Hulduheimar - árgangur 2015 og 2016 skoða kanínur og hænur

Hulduheimar - árgangur 2015 og 2016 skoða kanínur og hænur

Árgangur 2015 og 2016 fóru að skoða kanínur hjá Siggu og Gísla og hænur hjá Þuríði og Ármanni. Þökkum við þeim kærlega fyrir heimsóknina.
Lesa fréttina Hulduheimar - árgangur 2015 og 2016 skoða kanínur og hænur
Goðheimar- Ratleikur í skrúðgarði og ráðhúsi

Goðheimar- Ratleikur í skrúðgarði og ráðhúsi

Í vikunni héldum við áfram með ratleikinn og fórum við bæði í skrúðgarðinn og ráðhúsið. Við enduðum svo á hoppubelgnum og krakkarnir skemmtu sér vel.
Lesa fréttina Goðheimar- Ratleikur í skrúðgarði og ráðhúsi
Skólahópur á Tröllaheimum á frjálsíþróttavellinum

Skólahópur á Tröllaheimum á frjálsíþróttavellinum

Í síðustu viku fór skólahópur Tröllaheima á frjálsíþróttavöllinn að hlaupa. Skemmtu allir sér vel eins og sést á myndunum :)
Lesa fréttina Skólahópur á Tröllaheimum á frjálsíþróttavellinum
Þessi vika með yngri hóp Tröllaheima

Þessi vika með yngri hóp Tröllaheima

Síðasta þriðjudag fór yngri hópur að leika á Eyjahraunsróló. Á fimmtudeginum fóru þau að skoða myndlistarsýningu á Selvogsbraut og fóru svo á hoppudýnuna við Ráðhúsið á leiðinni heim. Skólahópur var í grendinni og komu þau líka á hoppudýnuna í lokin :)
Lesa fréttina Þessi vika með yngri hóp Tröllaheima
Dvergaheimar-Eldri börn í gönguferð

Dvergaheimar-Eldri börn í gönguferð

Á þriðjudaginn fóru eldri börnin á Dvergaheimum í gönguferð. Á leið þeirra varð margt og mikið. Þau hittu duglega vinnuskólakrakka í skrúðgarðinum, sáu heimagerða tjörn með gullfiskum sem vildu lítið við okkur eiga og vinalegar hænur.
Lesa fréttina Dvergaheimar-Eldri börn í gönguferð
Hulduheimar - skoða hænur og kanínur

Hulduheimar - skoða hænur og kanínur

Árgangur 2014 og 2016 skoðuðu hænur og kanínur
Lesa fréttina Hulduheimar - skoða hænur og kanínur
Grænfánaafhending 2020

Grænfánaafhending 2020

Síðasta miðvikudag kom Margrét frá Landvernd og afhenti okkur þriðja grænfánann. Börnin sungu lagið "Vertu til er vorið kallar á þig" og var Margrét með grænfánaleikfimi og tóku allir þátt. Búið var til líkan af Þorlákshöfn í vetur og komu öll börnin á leikskólanum að gerð þess. Líkanið tengist græn…
Lesa fréttina Grænfánaafhending 2020
Goðheimar- Ratleikur á Oddabrautarróló, skólalóð og íþróttavelli

Goðheimar- Ratleikur á Oddabrautarróló, skólalóð og íþróttavelli

Í vikunni byrjuðum við á ratleik sem hún Hafdís bjó til. Fyrst fórum við á Oddabrautarróló og fundum þar fyrsta hólkinn. Í hólkinum fáum við ýmis skemmtileg verkefni til að leysa og einnig bókstaf. Seinna í vikunni fórum við á skólalóðina og íþróttavöllinn og fundum þar næstu verkefni til að leysa. …
Lesa fréttina Goðheimar- Ratleikur á Oddabrautarróló, skólalóð og íþróttavelli
Tröllaheimar - hjóla- og grilldagur 2020

Tröllaheimar - hjóla- og grilldagur 2020

Síðasta miðvikudag vorum við með hjóla- og grilldag.  Börnin komu með hjól að heimann og var bílastæðið lokað svo að hægt væri að hjóla þar. Í hádeginu voru svo grillaðar pylsur og borðuðum við þær úti. Þetta var góður dagur og vorum við mjög heppin með veður :)
Lesa fréttina Tröllaheimar - hjóla- og grilldagur 2020
Hulduheimar - Hjóladagur 2020

Hulduheimar - Hjóladagur 2020

Árlegur hjóladagur á leikskólanum haldinn á sólríkum degi
Lesa fréttina Hulduheimar - Hjóladagur 2020