Fréttir Tröllaheimar

Tröllaheimar - Heimsókn í tónlistarskólann

Tröllaheimar - Heimsókn í tónlistarskólann

Þann 5. febrúar fórum við í heimsókn upp í tónlistarskóla. þar sýndi og fræddi Stefán okkur um trommur. Þetta var mjög fróðleg og skemmtileg stund :)
Lesa fréttina Tröllaheimar - Heimsókn í tónlistarskólann
Tröllaheimar - Petra tannlæknir í heimsókn febrúar 2020

Tröllaheimar - Petra tannlæknir í heimsókn febrúar 2020

Þann 3. febrúar komu Petra tannlæknir og Signý til okkar að tilefni tannverndarvikunnar. Petra fræddi þau um umhirðu tanna og las sögu. Krakkarnir fengu að bursta tennurnar á krókódílnum sem hún var með og skemmtu þau sér vel við það. að lokum gaf hún þeim tannbursta og tannkrem :)
Lesa fréttina Tröllaheimar - Petra tannlæknir í heimsókn febrúar 2020
Tröllaheimar - Afmælisbörn janúarmánaðar 2020

Tröllaheimar - Afmælisbörn janúarmánaðar 2020

Þann 8. janúar var Máni Mjölnir 5 ára, Ástráður Helgi var 6 ára 22. janúar og Viktoría Fanney var 5 ára 24 janúar  á Bóndadaginn sjálfann. Óskum við þeim til hamingju með daginn sinn :)
Lesa fréttina Tröllaheimar - Afmælisbörn janúarmánaðar 2020
Tröllaheimar - Eldri borgarar í heimsókn janúar 2020

Tröllaheimar - Eldri borgarar í heimsókn janúar 2020

Þann 14 janúar komu þau Ásta Júlía og Jón í heimsókn til okkar frá eldri borgurum. Ásta las bók um Múmínálfana og Jón sá um íþróttaleiki með spilum. Skemmtu allir sér vel :)
Lesa fréttina Tröllaheimar - Eldri borgarar í heimsókn janúar 2020
Tröllaheimar - bóndadagurinn 2020

Tröllaheimar - bóndadagurinn 2020

Góð mæting var á þorrablótið hjá okkur í tilefni af bóndadeginum. Þokkum kærlega fyrir komuna pabbar og afar.
Lesa fréttina Tröllaheimar - bóndadagurinn 2020
Jólaball Bergheima 2019

Jólaball Bergheima 2019

Þann 11 desember var haldið jólaball í Ráðhúsinu. Dansað var í kringum jólatréð og tveir jólasveinar kíktu til okkar, dönsuðu og færðu börnunum pakka :)
Lesa fréttina Jólaball Bergheima 2019
Tröllaheimar - Afmælisbarn desembermánaðar

Tröllaheimar - Afmælisbarn desembermánaðar

Freyja Maren var 5 ára í gær. Óskum við henni til hamingju með daginn sinn :)
Lesa fréttina Tröllaheimar - Afmælisbarn desembermánaðar
Tröllaheimar - Strompaskoðun

Tröllaheimar - Strompaskoðun

Í morgun fórum við í gönguferð, athuguðum hvort einhver hús væru með stromp og hvort jólasveinn væri fastur þar. Við sáum nokkur hús með stromp en engan jólasvein enda eiga þeir ekki að vera komnir til byggða ennþá :)
Lesa fréttina Tröllaheimar - Strompaskoðun
Tröllaheimar - slökkviliðið í heimsókn nóv. 2019

Tröllaheimar - slökkviliðið í heimsókn nóv. 2019

Í gær komu tveir fulltrúar frá slökkviliði Árnesinga í heimsókn og hittu elstu börn leikskólans. Þeir voru að kynna Loga og Glóð sem eru aðstoðarmenn slökkviliðsins og munu krakkarnir líka vera aðstoðarmenn. Þeir athuguðu hvort krakkarnir vissu hvað þyrfti að varast og sögðu frá útbúnaði sem þyrfti …
Lesa fréttina Tröllaheimar - slökkviliðið í heimsókn nóv. 2019
Tröllaheimar - Frjáls tími í íþróttum nóvember 2019

Tröllaheimar - Frjáls tími í íþróttum nóvember 2019

Í gær var frjáls tími í íþróttum. Þá eru settar upp stöðvar hér og þar um salinn og svo mega krakkarnir fara í það sem þau vilja.
Lesa fréttina Tröllaheimar - Frjáls tími í íþróttum nóvember 2019